Tónleikar sunnan heiða

Karlakórinn Heimir heldur tónleika í Langholtskirkju föstudaginn 15. mars næstkomandi klukkan 20.30

Gestur okkar á tónleikunum verður tenórsöngvarinn góðkunni Elmar Gilbertsson

Efnisskrá fjölbreytt að vanda

Stjórnandi Heimis er Stefán R. Gíslason og undirleikari Thomas R. Higgerson

Sala er hafin á miðum á www.tix.is.

Á laugardaginn 16. verður við svo í Skálholtskirkju klukkan 13:00 og í Selfosskirkju klukkan 17:00.

deild: