Fréttir

Tónleikar sunnan heiða

Karlakórinn Heimir heldur tónleika í Langholtskirkju föstudaginn 15. mars næstkomandi klukkan 20.30

Gestur okkar á tónleikunum verður tenórsöngvarinn góðkunni Elmar Gilbertsson

Efnisskrá fjölbreytt að vanda

Stjórnandi Heimis er Stefán R. Gíslason og undirleikari Thomas R. Higgerson

Sala er hafin á miðum á www.tix.is.

Á laugardaginn 16. verður við svo í Skálholtskirkju klukkan 13:00 og í Selfosskirkju klukkan 17:00.

Æfingar hefjast að nýju.

Æfingar hefjast að nýja á mánudaginn 21. Janúar.

Hátíðardagsskrá 2018

Heimir mun syngja í Skagfirðingabúð 22. desember klukkan 16:00.

Svo verður hátíð hjá okkur í Miðgarði 29 desember klukkan 20:30.

Hátíð um áramót

Hátíð um áramót

Fullveldishátíð 1. desember

Næst á dagsskrá eru fullveldistónleikar í Miðgarði 1. desember. Nánar auglýst síðar.

Byrjun æfinga haustið 2018

Sumarfrí

Karlakórinn Heimir er nú kominn í sumarfrí. Sjáumst hress næsta vetur.

Afmælisfagnaður 5. maí

Miðar á seinni afmælisfögnuð 5. maí eru búnir. Viðtökur hafa verið alveg framúrskarandi og flugu miðarnir út mun hraðar en búist var við.

Við þökkum kærlega fyrir frambærar móttökur.

Nýr diskur og eldri

Nýr diskur með upptökum frá tónleikum Heimis í Hörpu og Reykholti verður kynntur og seldur á afmælishátíðinni 15. apríl. Hönnuður og teiknari að útliti disksins er Rakel Hinriksdóttir.

Einnig er búið að endurútgefa eldri diska sem hafa verið uppseldir. Þeir verða til sölu á hátíðinni. Þess ber að geta, að vegna mikils áhuga þá verður afmælisdagsskráin endurflutt 5. maí.

Subscribe to RSS - Fréttir