Árshátíð Heimis var haldin með pomp og prakt undir styrkri stjórn 1. bassa. Öll stóð samkoman undir væntingum og samkomugestir héldu ánægðir út í vornóttina.