Kórinn hefur verið í löngu og góðu sumarfríi. Yfirleitt byrjar vetrarstarfið um miðjan október með æfingum á nýju efni. Það er lítið að frétta fyrr en það skellur á !